Staðsetning
Mývatnssveit er rómuð fyrir náttúrufegurð og fuglalíf. Flestir landsmenn þekkja sveitina í sumarskrúða en vetrarheimsókn verður mörgum eftirminnileg. Menningarlíf er öflugt í Mývatnssveit og aðstæður til tónlistarflutnings góðar. Félagsheimilið Skjólbrekka var vígt 1955 og er á Skútustöðum, sunnan við Mývatn. Reykjahlíðarkirkja sem vígð var 1962 stendur í hraunjaðri norðan við vatnið, í Reykjahlíð.
Skjólbrekka
Félagsheimilið Skjólbrekka
Skútustöðum
660 Mývatnssveit