Hátíðin 2020

Haldin föstudaginn 7.ágúst kl. 20 í Skjólbrekku

—-

Á efnisskránni var sumarleg klassísk tónlist eftir meðal annarra Schubert og Wagner ásamt fjölda íslenskra sönglaga.

Flytjendur voru Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Oddur Arnþór Jónsson, barítón og Elísabet Waage, harpa.