Hátíðin 2021

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit var haldin dagana 28. og 29. maí.

Tónleikar í Reykjahlíðarkirkju á föstudaginn 28. maí kl. 21.

Á efnisskránni eru barrok- perlur ásamt tónlist frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar.

Kammertónleikar í Skjólbrekku laugardaginn 29. maí kl. 20.

Flutt voru einsöngslög, dúettar og fiðlu- og píanósónata eftir Beethoven.

Flytjendur voru Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Kristinn Sigmundsson bassi, Laufey Sigurðardóttir fiðla og Peter Maté píanó.

SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR

SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR

KRISTINN SIGMUNDSSON

KRISTINN SIGMUNDSSON

LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR

LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR

Peter Matè

Peter Matè